Skip to main content

Fréttir

| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Diskó friskó á Sumardaginn fyrsta

(IS/EN) Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl nk. ætlum við að hittast og dansa saman. Tilefnið er afmælisdagur  Prins Póló sem er  26. Apríl  Við ætlum að minnast hans, tjútta og tra...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Kjarval á Austurlandi

Fjallað er um samstarfsverkefnið Kjarval á Austurlandi og rætt við Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur verkefnastjóra á vef Múlaþings. Um er að ræða viðamikið samstarfsverkefni sem Minjasafn Austurland...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Sýning RASK opnar í Sláturhúsinu þann 6.júní

Á sýningunni RASK mætast þær Agnieszka Sosnowska ljósmyndari og Ingunn Snædal ljóðskáld. Samspil ljósmynda og ljóða birtist sem vitnisburður um þróun lands og eyðingu. Þessar ólíku listakonur bregð...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Sunna Gunnlaugs í Sláturhúsinu 14.03. kl 20:00

Sunna Gunnlaugs jazzpíanóleikari verður næsti gestur okkar í Sláturhúsinu í Langt út / Far out tónleikaröðinni. Það verða sólótónleikar en Sunna er ein af okkar allra bestu jazzpíanistum og því má ...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Langt út / Far out jazztónleikaröð Sláturhúsins

Næstu tónleikar verða þann 28.febrúar kl 20:00. Að þessu sinni eru það sólótónleikar með finnska jazz-gítaristanum Olli Soikkeli // Far out jazzseries - Next concert 28.02 at 20:00 Soikkeli er fæd...
| Ragnhildur Ásvaldsdóttir | Fréttir

Dansnámskeið 11-14 ára

þann 21.febrúar hefst dansnámskeið í Sláturhúsinu fyrir aldurshópinn 11-14 ára. Kennt verður tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl 16-17 og stendur námskeiðið yfir frá 21.feb til 21.mars. L...