Skip to main content

Artists
Listamenn
Artyści

Ada Stańczak

is a ceramic designer and material researcher based in Reykjavík. Moving to Iceland sparked her interest in exploring the notion of belonging to a particular place by working with materials like clay, soil, lava and stone – elements taken from her new domain. Her work reflects on the materiality of local raw materials and how they can be transformed into everyday objects that serve to show the divergency of geological matter. By creative material transformation, she speculates on how familiarity with the origins of a particular material aids in its practical application. 

er keramikhönnuður og efnisfræðingur með aðsetur í Reykjavík. Þegar að hún flutti til Íslands þá kviknuðu hjá henni hugrenningar um það að tilheyra ákveðnum stað/landi og  vinna með náttúruleg efni sem þar finnast eins og leir, jarðveg, hraun og stein – þætti sem teknir eru úr nýju ríki hennar. Verk hennar velta fyrir sér efnisleika staðbundinna hráefna og hvernig hægt er að umbreyta þeim í hversdagslega hluti sem sýna fram á ólíkindi jarðfræðilegra efna. Með skapandi efnisbreytingu veltir hún fyrir sér hvernig þekking á uppruna tiltekins efnis hjálpar við hagnýtingu þess.

Ania Wojcik

Ania Wojcik - Product & Graphic designer (soon to be a Captain) Graduated with honors from Academy of Fine Arts in Warsaw (Poland), partly studied at Staatliche Akademie der Bildenden Kunste Stuttgart (Germany) with a focus on Product and Industrial Design, she received a governmental scholarship from the Minister of Culture and National Heritage in Poland for outstanding achievements. Before coming to Iceland Ania operated in various fields of design in Poland and abroad. Moved here in 2018 and has mostly been located  in Akureyri fusing her personal passion for nature and wildlife with building up a strong interest in interdisciplinary projects between scientific and creative teams. Cooperating with Whale Watching Akureyri as a project manager and researcher, currently working on a master project to support whale research in Iceland.


Ania Wojcik - Vöru- og grafískur hönnuður. Útskrifaðist frá Academy of Fine Arts , Varsjá Póllandi og stundaði síðan nám við Staatliche Akademie der Bildenden Kunste Stuttgart (Þýskaland) með áherslu á vöru- og iðnhönnun. Ania hlaut  ríkisstyrk frá menntamála- og þjóðminjaráðherra í Póllandi fyrir framúrskarandi árangur í námi. Áður en Ania kom til Íslands starfaði hún á ýmsum sviðum hönnunar í Póllandi og annars staðar í Evrópu. Hún flutti hingað árið 2018 og hefur að mestu verið búsett á Akureyri þar sem hún sameinar persónulega ástríðu fyrir náttúru og dýralífi og áhuga á þverfaglegum verkefnum milli vísinda- og skapandi teyma. Ania starfar sem verkefnastjóri og rannsakandi í samstarfi við Hvalaskoðun Akureyrar og vinnur nú að meistaraverkefni til stuðnings hvalarannsóknum á Íslandi

Anna Story

Anna Story is a ceramic artist and designer from Poland, based in Reykjavik. She graduated from the Faculty of Ceramics and Glass at the Academy of Fine Art and Design in Wrocław, attaining BfA in ceramics. Her practice involves sculptural, narrative, hand-built forms as well as an experimental, subversive approach inspired by observation of nature and exploration of the ceramic process. 

Anna Story er leirlistamaður og hönnuður frá Póllandi með aðsetur í Reykjavík. Hún útskrifaðist frá keramik- og glerdeild við Lista- og hönnunarháskólann í Wrocław og lauk BfA gráðu  í keramik. List hennar felur í sér skúlptúra, frásagnir, handsmíðuð form og tilraunakennda niðurrifsaðferð innblásna af náttúruskoðun og tilraunum  með keramik.

Daria Stefania Orzech

Oslo-based creative designer with international experience and higher education in product and interior design. Curator and designer of international exhibitions. Currently, a Ph.D. student exploring the fields of bathroom design in the context of the aging society phenomenon.

Daría býr í Osló og starfar sem hönnuður á alþjóðlegum vettvangi. Daria er með framhaldsnám (Master) í vöru-og innanhússhönnun. Hún starfar einnig sem sýningarstjóri og er um þessar mundir í Doktorsnámi í hönnun þar sem að hún skoðar og vinnur meðal annars með hönnun á baðherbergjum fyrir hið sístækkandi samfélag aldraðra í heiminum sem kallar á breytingar og nýjar hugmyndir.

Ewelina Leszczyńska

Ewelina Leszczyńska - Film expert, curator of cultural events. For 10 years she worked with the Warsaw Film Festival and two years as a Programming specialist at the Polish National Film Institute. Co - founder of Ex Anima Foundation. Director of the Warsaw Animation film Festival and Be Polar - Films From The North Festival. Currently, Culture & CSR Manager in Platige Image Studio. 

Ewelina er kvikmyndafræðingur og stjórnandi menningarviðburða. Starfaði í tíu ár við Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðina í Varsjá og tvö ár sem sérfræðingur við Pólsku Kvikmyndastofnunina. Ewelina er stofnandi Ex Anima Foundation og stýrir Hreyfimyndahátíðinni í Varsjá og Be-Polar hátíðinni sem fókuserar á kvikmyndir frá norðurslóðum. Um þessar mundir stafar hún einnig sem menningarstjórnandi við Platige Image Studio

Michał Pająk

Michał Pająk “PAJONK” is one of the most successful new wave Polish Fashion Designer. His designs can be defined as a mix of strong shapes which oscillate between femininity and masculinity. Beloved by Polish media and celebrities, Michał has always wanted to create beautiful things which would show his perception of beauty,influenced by his heritage and dreams. His collections have appeared in such magazines as Vogue Italia, Vogue Poland, Vogue Scandinavia, Elle Poland, and more.

Michał Pająk er einn farsælasti fatahönnuður pólsku nýbylgjunnar. Hægt er að skilgreina hönnun hans sem blöndu af sterkum formum sem sveiflast á milli kvenleika og karlmennsku. Michał, sem er elskaður af pólskum fjölmiðlum og “fræga fólkinu”,er knúinn áfram af þörfinni til að skapa fallega hluti sem túlka skynjun hans á fegurð undir áhrifum frá arfleifð sinni og draumum. Hönnun  hans hefur birst í tímaritum eins og Vogue Italia, Vogue Poland, Vogue Scandinavia, Elle Poland og fleiri.

Pola Sutryk

Pola Sutryk is an chef/artist/experience designer working with foraged ingredients and traditional home cooking techniques from around the world, currently based in Iceland. She transfers the aesthetic and ecological sensitivity she had developed growing up in the wild region of eastern Poland into the area of culture and cuisine. Her main field of activity is cooking, understood as a meeting and a process of transformation. Process carried out with respect for all its participants: those who cook, those who eat and those who are eaten. Using food to create connections, she collaborates with artists, brands and institutions on creating edible installations and multi-sensory experiences.


Pola Sutryk er kokkur / listamaður og upplifunarhönnuður sem vinnur með “villt” hráefni úr umhverfi okkar og hefðbundna matreiðslutækni víðsvegar að úr heiminum. Pola er búsett á Íslandi um þessar mundir.Hún yfirfærir fagurfræðilega og vistfræðilega næmni sem hún hafði þróað með sér þegar hún ólst upp í villta svæðinu í austurhluta Póllands yfir á svið menningar og matargerðar. Aðal starfssvið hennar er matreiðsla, upplifun og umbreytingarferli. Ferli sem spretttur fram með virðingu fyrir öllum þátttakendum þess: þeirra sem elda, þeirra  sem borða og þess sem eru borðað. Með því að nota mat til að skapa tengsl, vinnur hún með listamönnum, vörumerkjum og stofnunum um að búa til ætar innsetningar og fjölskynjunar upplifun.

Wiola Tarasek

I have followed many paths in life and I want to explore them further. I studied neuroscience in Kraków, then I moved to Iceland where, driven by the passion, I started cooking professionally and became a chef. Nature has always been my love, I love working with wild plants, learn about them,  discover everything they offer and bringing the knowledge back to life. That is the reason I decided to study herbal science and got a diploma. All these different things led to the creation of the project Kandís, where together with Helga Haraldsdóttir we create natural and handcrafted candies infused with essential oils made from icelandic herbs. Art and creation have always been in my life and pure nature is often the biggest inspiration for me.

Ég hef fetað margar leiðir í lífinu og langar að kanna þær frekar. Ég lærði taugavísindi í Kraká, síðan flutti ég til Íslands þar sem ég, knúin áfram af ástríðu, byrjaði að elda og starfa sem kokkur. Náttúran hefur alltaf verið ástríða mín, ég elska að vinna með villtar plöntur, læra um þær, uppgötva allt sem þær bjóða upp á og vekja þekkinguna aftur til lífsins. Það er ástæðan fyrir því að ég ákvað að læra grasafræði.Allir þessir ólíku hlutir urðu til þess að verkefnið Kandís varð til, þar sem ég ásamt Helgu Haraldsdóttur bý  til náttúrulegt og handunnið sælgæti með ilmkjarnaolíum úr íslenskum jurtum. List og sköpun hefur alltaf verið í lífi mínu og hrein náttúra er oft stærsti minn stærsti innblástur

Żaneta Kruszelnicka

Żaneta Kruszelnicka is a producer, curator and art mediator. Polish born studied fine arts at the Academy of Art and Design in Wroclaw, fashion design at SAPU in Krakow and in Frosinone, Italy, as well as fibers at the Maryland Institute College of Art in Baltimore. This multidisciplinary education led her to work in a genre overlapping the worlds of design and fine art. The symbolic significance of knitwear turned her attention to the narrative potential of fabric. 

Kruszelnicka is an author of studies, debates and installations on the subject of the situation of students and graduates in the Academy of Fine Art.  In 2017 she started to work on the Beetroot Emigration project, exploring the theme of women's emigration in the Scandinavian countries. From 2019 until now she is a  project leader and curator of the We Do Festival of Contemporary Polish Arts & Culture in Oslo. Currently working as curator assistant in Henie Onstad Art center.

Żaneta er framleiðandi, sýningarstjóri og listmiðlari. Fædd í Póllandi og  lærði myndlist við Lista- og hönnunarháskólann í Wroclaw, fatahönnun við SAPU í Krakow og Frosinone á Ítalíu, auk trefjafræði við Maryland Institute College of Art í Baltimore. Þessi þverfaglega menntun leiddi hana til að verkefnum  sem skara  heim hönnunar og myndlistar. Táknræn þýðing prjónafatnaðar beindi athygli hennar að frásagnarmöguleika efnisins.

Kruszelnicka er höfundur rannsókna, rökræðna og uppsetninga um stöðu nemenda og útskriftarnema í Listaháskólanum. Árið 2017 byrjaði hún að vinna að Beetroot verkefninu, þar sem hún kannaði stöðu kvenna með innflyjendabakgrunn í Skandinavíu. Frá árinu 2019 hefur hún verið verkefnastjóri og sýningarstjóri We Do Festival of Contemporary Polish Arts & Culture í Osló. Zana vinnur við sýningarstjórn í Henie Onstad listamiðstöðinni í Osló.

MARCIN ZONENBERG

Graphic design and promotional material for Vor / Wiosna

Student of Academy of Fine Arts in Katowice at Fine Arts Department. Visual artist and graphic designer. Currently he is working on an MA diploma in the field of Fine Arts. He works in multimedia and new media techniques. Exhibited in the National Museum of Vilnius and Galeria Miejska Arsenał in Poznań. He took part in the Katowice Poster Biennale. Now he is working on a solo show in Kraków. As graphic designer he is focused mostly on typography, books, posters and social media design. 

Nemandi við Listaháskólann í Katowice við Fine Arts deildina. Myndlistarmaður og grafískur hönnuður. Stundar um þessar mundir meistaranám í myndlist. Marcin vinnur með margmiðlun og nýmiðlunartækni. Hefur sýnt meðal annars í  Þjóðminjasafni Vilníus og Galeria Miejska Arsenał í Poznańog tekið þátt í Katowice Veggspjalda Tvíæringnum. Um þessar mundir vinnur hann að einkasýningu í Kraká. Sem grafískur hönnuður einbeitir hann sér aðallega að leturgerð, bókahönnun, veggspjöldum og hönnun fyrir samfélagsmiðla.

Gabriel Jordan

Paulina Garnier