Sönglagatónleikar

Miðvikudaginn 10 febrúar gerum við hlé á byggingarframkvæmdum og fáum okkur aukaskammt af G vítamíni í boði Halldórs Warén og Charles Ross.
Þeir mæta í Sláturhúsið og flytja frumsamin íslensk sönglög frá kl. 17-18:30. Um þrjú 30 min sett er að ræða sem eru flutt um kl. 17:00, 17:30 og 18:00
 
Enginn aðgangseyrir en frjáls framlög til styrktar Geðhjálpar vel þegin ❤

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479