Pure Mobile vs Dolce Vita

Útgáfuhóf bókarinnar Pure Mobile vs. Dolce Vita kl. 16:30 í Frystiklefanum. 

Listakonan Monica Frycova, segir frá verki sínu “Pure Mobile vs. Dolce Vita". Ferðalag hennar á mótorhjóli með íslenskann saltfisk í farteskinu, frá Borgarfirði Eystri til Portúgal. Leiðina gegnum Evrópu skrásetti hún með ljósmyndum, texta og teikningum í bók, sem kom út á síðasta ári. Monica sýnir kvikmynd sem að fjallar um ferðalagið og spjallar um ferðina við gesti. Hver veit, kannski verður boðið upp á smakk af borgfirskum saltfiski...

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479