Vor / Wiosna

Listahátíðin Vor / Wiosna hefur verið árlegur viðburður í Sláturhúsinu frá árinu 2020. Hlutverk hátíðarinnar er að sýna verk eftir pólska listamenn sem eru búsettir á Íslandi eða hafa tengingar til landsins. Sýningarstjóri er listakonan Wiola Ujazdowska.

The art festival Vor / Wiosna has been an annual event in Sláturhúsið since 2020. The main purpose of the festival is to exhibit work by Polish artists who live in Iceland. Wiola Ujazdowska is the curator of the festival 

Sláturhúsið // Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Kaupvangi 9, 700 Egilsstaðir // This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. // s: 897 9479
Opnunartími / sumar: Þri-fös: 11-16, lau-sun: 13-16 // Opening hours (summer): Thu-Fri: 11 am - 4 pm, Sat-Sun: 1 pm - 4 pm